//
Þýðingar – Traductions

[íslensk útgáfa neðar á blaðsíðu]

Kristin Jonsdottir vit dans la région parisienne et propose des traductions du français vers l’islandais, et vice versa, depuis l’an 2000.
Diplômes: Master en médiation culturelle – guide conférencier ; Master en traductologie ; BA en français – lettres modernes.

Expérience étendue :

  • Littérature : 3 romans sortis chez la maison d’édition Bjartur en Islande
  • Série télévisée (Lava Field, Arte 2016)
  • Entretiens filmés TV docs, traduits en post production soit par écrit (avec time-codes et indications sur début et fin de phrases etc.), soit sur place au montage (Arte, France 2, Drôle de trames, Yemaya, Patly Productions…)
  • Entraînement d’acteurs en islandais pour le doublage du film La vie rêvée de Walter Mitty (Dubbing Brothers)
  • Entraînement d’acteurs pour la pièce de théâtre Lettre à Helga, par la compagnie Le Château du Fable, automne 2018.
  • Documents légaux, médicaux, rapports de police…
  • Brochures d’outillages (Facom, Ryobi)
  • Brochure de produits de beauté (Guinot)
  • Manuels d’instructions divers
  • Dossiers de demandes de bourses (cinéma)
  • Contrats de vente, contrats de travail, contrat d’achat de droit de diffusion

Je peux aussi aider à la rédaction de textes et faire de la relecture.

En octobre 2017 : Sortie de mon livre APPRENDRE L’ISLANDAIS chez Assimil.

Depuis 2018: Maître de langue islandaise à Sorbonne Université.

Voir mon profil sur LinkedIn.

Travail soigné, tarifs sur demande.

——

Kristín Jónsdóttir býr í París og hefur þýtt milli frönsku og íslensku síðan árið 2000.
Meistaragráða í þýðingafræðum og BA-gráða í frönsku. Lauk nokkrum grunnnámskeiðum í íslensku við undirbúning Mastersnámsins.

Víðfeðm reynsla:

  • Bókmenntaþýðingar: 3 skáldsögur útgefnar af Bjarti bókaforlagi
  • Sjónvarpsþáttaröðin Hraunið, yfir á frönsku fyrir Arte
  • Mikil reynsla af þýðingum á sjónvarpsefni í eftirvinnslu, ýmist skriflega að heiman (með tímakóðum og leiðbeiningum um hvar setningar hefjast o.s.frv.) eða munnlega í klippistúdíói (Arte, France 2, Drôle de trames, Yemaya, Patly Productions…)
  • Þjálfun leikara við talsetningu The Secret Life of Walter Mitty (Dubbing Brothers)
  • Þjálfun leikara vegna sviðsuppsetningar á Svar við bréfi Helgu, haust 2018.
  • Dómsskjöl, gerðarbeiðnir, læknaskýrslur, lögregluskýrslur …
  • Verkfærabæklingar (Facom, Ryobi)
  • Snyrtivörubæklingur (Guinot)
  • Hvers konar leiðbeiningahandbækur
  • Umsóknir um styrki (kvikmyndagerð aðallega)
  • Sölusamningar, atvinnusamningar, samningar um kaup á sjónvarpsefni

Ég get einnig aðstoðað við textagerð og tek að sjálfsögðu að mér prófarkalestur.

Haustið 2017 kom út frönsk kennslubók í íslensku, eftir mig, hjá bókaforlaginu Assimil: APPRENDRE L’ISLANDAIS

Síðan haustið 2018 kenni ég íslensku hjá Sorbonne Université.

Ég er á LinkedIn.

Vönduð vinnubrögð, biðjið um tilboð.

Lokað er á athugasemdir.

%d bloggurum líkar þetta: