//
Sérþjónusta

Parísardaman er hugmyndarík og kallar ekki allt ömmu sína. Því er hægt að biðja hana um að skipuleggja ógleymanlegar uppákomur í borginni, viljir þú koma elskunni þinni eða vinum á óvart. Kristín lumar á mörgum skemmtilegum hugmyndum fyrir saumaklúbba og aðra smærri eða stærri hópa.

Verðtilboð gerð við pöntun.

Hér eru nokkur dæmi sem þú getur breytt og bætt að vild:

  • Kampavín, súkkulaði og rósir á hótelherbergi við komu. Verð: 220 evrur.
  • Hvítur dúkur, makkarónukökur, kampavínsflaska og tvö glös bíða þín við Signubakka. Verð: 220 evrur.
  • Ostabakki fyrir tvo, baguette og rauðvínflaska á dúk í garði að eigin vali. Verð: 150 evrur.

Lokað er á athugasemdir.

%d bloggurum líkar þetta: