//
Hagnýtar upplýsingar

ÝMSAR HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR UM PARÍS

Ekki hika við að fá þjónustu og upplýsingar í móttökum hótelanna. Starfsfólkið þekkir oft hverfið ágætlega, getur bent á góða veitingastaði, næstu matvörubúð, metróstöðina o.s.frv. Einnig getur það pantað leigubíla og borð á veitingahúsum.

Lokað er á athugasemdir.

%d bloggurum líkar þetta: