//
Dagskrá

Ferðir á næstunni:

Mánudagur 28. ágúst kl. 14: MONTMARTRE, 4 skráð

Þriðjudagur 6. september kl. 9:30: LATÍNUHVERFIÐ, 7 skráð

Hikið ekki við að hafa samband í tölvupósti ef þið viljið panta ferð, það er engin lágmarksþátttaka: parisardaman@gmail.com

Athugið að ég verð í sumarfríi: 11. til 17. ágúst.

Verð fyrir gönguferðirnar í París:
40 evrur á mann.
16-20 ára: 10 evrurókeypis fyrir börn yngri en 16 ára.
Sértilboð fyrir hópa.

Lokað er á athugasemdir.

%d bloggurum líkar þetta: