//
archives

Archive for

Jólamatur í Frakklandi

Frönsku jólin eru ekki neitt neitt miðað við íslensku aðventuna og hátíðina með tilheyrandi röð af fjölskylduboðum og átveislum. Frakkar borða þó góðan mat, flestir gera sér dagamun á aðfangadagskvöld og svo aftur á jóladag, sem og um áramótin. Aðfangadagur er þó fullur vinnudagur, svo þetta er ekki sama hátíðarstundin og á Íslandi. Til dæmis … Lesa meira