Íslenskar bókmenntir gera það mjög gott í Frakklandi og hafa gert í nokkur ár. Ef þið hafið áhuga á að gefa frönskum vinum góðar íslenskar bókmenntir, koma reglulega út þýddar íslenskar bækur.
Nýlega bættust tvær góðar í safnið, Gæðakonur eftir Steinunni Sigurðardóttur kom út í hennar eigin þýðingu hjá Héloise d’Ormesson og hin ógurlega unglingabók (sem ég reif í mig þótt ég sé komin af léttasta skeiði) Vetrarfrí eftir Hildi Knútsdóttur sem kom út hjá Thierry Magnier.
Ég minni líka á listann góða sem haldið er til haga á vef háskólans í Caen, en Hanna Steinunn Þorleifsdóttir hefur séð til þess að skrásetja hverja einustu íslensku bók sem þýdd er á frönsku.
Að lokum er vert að geta þess að í nóvember 2017 Ísland í heiðurssæti á listahátíðinni Boréales, sem haldin er árlega í Caen.
version française:
Si vous cherchez de la littérature islandaise, des traductions sortent régulièremenet. Récemment paru aux Éditions Héloise d’Ormesson: Femmes maîtresses de Steinunn Sigurdardotir, dans la traduction de Catherine Eyjólfsson.
Voici l’introduction de l’éditeur.
Parisardaman récommande vivement!
——
Un autre livre que je récommande, et qui vient de paraître est un livre pour jeunes (mais qui passe aussi pour les moins jeunes, croyez-moi!) assez effrayant et vraiment bon:
Sanglant hiver de Hildur Knutsdottir. Voici l’information.
—–
Et, pour toujours pouvoir s’informer sur les livres qui sortent, vous avez une très bonne liste faite par Hanna Steinunn Thorleifsdottir de l’Université de Caen, ici.
Et pour finir, je vous signale que l’Islande sera l’invité d’honneur au festival Boréales à Caen, en novembre 2017.
Umræða
Lokað er á athugasemdir.