//
archives

Archive for

Íslenskar bókmenntir í Frakklandi – Littérature islandaise en France

Íslenskar bókmenntir gera það mjög gott í Frakklandi og hafa gert í nokkur ár. Ef þið hafið áhuga á að gefa frönskum vinum góðar íslenskar bókmenntir, koma reglulega út þýddar íslenskar bækur. Nýlega bættust tvær góðar í safnið, Gæðakonur eftir Steinunni Sigurðardóttur kom út í hennar eigin þýðingu hjá Héloise d’Ormesson og hin ógurlega unglingabók … Lesa meira