//
archives

Archive for

Jólamarkaðir í París 2016

Champs Elysées Jólavertíðin er sannarlega hafin og París stendur nú sannarlega undir nafni sem borg ljósanna. Breiðgatan Champs Elysées er nú fagurlega upplýst og þar er einn af fjölmörgum jólamörkuðum borgarinnar. Markaðurinn er við neðri hluta götunnar, metró Champs Elysées Clemenceau eða Concorde. Hann er opinn til 2. janúar, kl. 10-18. Gaman er að skoða … Lesa meira