//
archives

Archive for

Leiðbeiningar fyrir hótelleit í París

Ég hef oft sagt að eitt það versta sem ég er beðin um, sé að finna hótel fyrir ókunnugt fólk í París. Í fyrsta lagi er ég sjálf aldrei á hóteli hérna og í öðru lagi eru óskir og væntingar fólks svo ógurlega misjafnar. Það sem mér þykir ásættanlegt og fínt, getur öðrum þótt ótækt. … Lesa meira