MIÐASÖLUSVIKARAR Á LESTARSTÖÐVUM Þegar túristar koma í fyrsta skipti á lestarstöð í París, þarf að kaupa miða í lestirnar. Nú hafa vélar yfirtekið nánast alla afgreiðslu og margir hafa farið flatt á því að leyfa „starfsmanni“ að aðstoða sig við að kaupa miða. Hann er oftast frekar góðlegur, vel greiddur og með einhvers konar nafnspjald … Lesa meira